Gervigreindarsetur Háskóla Íslands
Leiðandi vettvangur rannsókna og nýsköpunar í gervigreind á Íslandi.
Fréttir og hlaðvarp
Opnun Gervigreindarseturs Háskóla Íslands
Gervigreindarsetrið er með opnunarviðburð í Eddu 11. desember klukkan 14:00-16:00.
Genesis-verkefnið: Nýtt átak í gervigreind og vísindum hjá Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna
Opna líkanið DeepSeek-Math-V2 með frammistöðu sem jafngildir gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í stærðfræði
Endalok heimaverkefna? Andrej Karpathy um framtíð námsmats á tímum gervigreindar
Siðfræði gervigreindar
Við skoðum siðferðileg álitamál sem tengjast þróun gervigreindar.
Spunagreind gegn hlutdrægni í prófayfirferð
Á ráðstefnu Kennsluakademíunnar í nóvember kynnti Guðrún Rútsdóttir rannsókn þar sem borin voru saman prófayfirferð spunagreindarlíkana, reyndra kenn…